mannflóran

Íslenska mannflóran er þáttaröð um fjölmenningu í íslenskusamfélagi í umsjón Chanel Bjarkar Sturludóttur. Í fyrsta þáttaröðinniaf Íslensku mannflórunni veitti hún hlustendum innsýn í hugarheimblandaða Íslendinga. Í þessum framhaldsþáttum mun Chanel kannaog svara djúpstæðum spurningum um fjölmenningu í íslenskusamfélagi og mun ræða við ýmsa íslendinga; bæði litaða, hvíta ogaðflutta um upplifanir þeirra af fjölmenningunni hér á landi.

 

Genre: Factual Entertainment
Director: Álfheiður Marta Kjartansdóttir
Release Date: 2023
Duration: 5x30 min
Broadcaster: RÚV
Distribution: N/A