
áramótaskaup 2018
Áramótaskaupið er ómissandi þáttur í hátíðarhöldum nýárs hverju sinni og er endapunktur sjónvarpsársins. Það er einvalalið grínista sem rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins og af nógu er að taka.
Höfundar Áramótaskaupsins að þessu sinni eru Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sveppi og Arnór Pálmi Arnarson sem einnig leikstýrir, annað árið í röð.
Genre: Comedy
Director: Arnór Pálmi Arnarson
Release date: 2018
Duration: 50 min
Broadcaster: RÚV
Eddan 2019
Winner - Comedy of the Year/ Skemmtiþáttur ársins